Fiat Carado árgerð 2015


Gott fólk. Hérna er eintak sem þarf að komast í útilegu með frábæru  fólki eins og þér. Eyðir litlu, snar í snúningum, kröftugur, æðislegur.

Aukarúm fellt niður frá lofti, snilld til að taka börnin, barnabörnin eða félagana með í útilegu.

  • Ekinn 53 þ.Km.
  • 6 gírar
  • Beinskiptur
  • Diesel
  • Verð 9.990.000.-

Ef þú hefur áhuga á þessum, þá er um að gera að hringja í GE bílar í síma 4200-400 eða 776-7600

11

Copyright © TCI Ehf